Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frystur reikningur
ENSKA
blocked account
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Staða reikninga
1. Staða reikninga skal vera ein af eftirfarandi: opinn, óvirkur, frystur, lokaður.
2. Ekki má hefja neitt ferli í tengslum við frysta reikninga, nema að því er varðar innskil eininga, skráningu sannprófaðrar losunar og uppfærslu upplýsinga um reikninginn.
3. Ekki má hefja neitt ferli í tengslum við reikninga sem hefur verið lokað. Ekki má opna að nýju reikning sem hefur verið lokað og þangað má ekki færa neinar einingar.


[en] Account status

1. Accounts shall be in one of the following status: open, inactive, blocked or closed.
2. No processes may be initiated from blocked accounts, except for the surrendering of units, the entering of verified emissions, and the updating of account details.
3. No processes may be initiated from closed accounts. A closed account may not be re-opened, and may not receive any unit transfers.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 920/2010 frá 7. október 2010 um staðlað og varið skráningarkerfi samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB og ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 280/2004/EB

[en] Commission Regulation (EU) No 920/2010 of 7 October 2010 for a standardised and secured system of registries pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council and Decision No 280/2004/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32010R0920
Aðalorð
reikningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira